Nova

ég bý í NoVA en ţađ er ekki til umfjöllunar hér heldur símafyrirtćkiđ. Ég var ađ skođa vefinn ţeirra  og ţađ verđur ekki annađ sagt en ađ ţetta líti vel út hjá ţeim. 

ég er mikill 3G notandi hér úti, nota símann til ađ lesa póst og blogg og nota oft símann sem módem fyrir tölvuna. Tćknin er snilld, en mjög margir vefir ţurfa ađ taka sig á til ađ verđa leshćfir, ég nenni yfirleitt ekki ađ lesa íslenskar fréttir í gegnum símann, vefirnir eru ţađ gallađir. Reyndar er ég ekki búinn ađ prófa nýja mbl.is en Rúv.is hefur hingađ til veriđ langskásti kosturinn. Vísir, dv.is og eyjan.is eru verri aflestrar, sem mér finnst slćmt ţví ég nota eyjuna mikiđ annars ţví ţar fć ég yfirlit og úrval frá öllum fréttastofunum.

Ţađ er ögn pínlegt ađ setja í loftiđ vef ţar sem áfyllingarsíđan virkar ekk (amk ekki kl.8.00 ísl. tíma lau 1. des)

Ţađ er stór plús ađ vera međ ţessa Nokia síma á tilbođi 6120 er smart og N95 8GB er síminn sem ađra síma dreymir um ađ verđa ţegar ţeir verđa stórir. Hann er ađ vísu á um 700$ hér sem gerir hann ađ mjög dýrum síma. Nokia N95 8GB er hćrra á óskalistanum en Iphone.

Yfir línuna lítur ţetta ţó vel út hjá Nova og ég myndi stökkva á ţetta 3G tilbođ ţeirra ţađ er gott meira segja á amerískan mćlikvarđa, en vara mig um leiđ á ţví ađ nota símann ekki sem módem ţví ţá tikka inn megabćtin og ţađ er ekki lengi fariđ yfir 100MB ţannig.

Ađallega er hćgt ađ óska íslenskum símanotendum til hamingju međ aukna samkeppni.

 

PS. 
Ég skođađi nýja mbl.is í símanum, hann er verri en sá gamli ef eitthvađ er.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband